Taiwania

From Wikipedia, the free encyclopedia

Taiwania
Remove ads

Taiwania er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) með eina núlifandi tegund: Taiwania cryptomerioides. Hún er nefnd eftir eynni Taívan þaðan sem grasafræðingar kynntust henni fyrst 1910.

Thumb
Taiwania cryptomerioides í grasafræðitímaritinu Shokubutsugaku zasshi (1907)
Thumb
Barr Taiwania cryptomerioides'.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Ættkvíslin var áður sett í ættina Taxodiaceae, en er nú í undirdeildinni Taiwanioideae í grátviðarætt. Hún er ættuð frá austur Asíu, í fjöllum mið Taiwan, og staðbundið í suðvestur Kína (Guizhou, Hubei, Sichuan, Yunnan, Tíbet) og nærliggjandi svæðum í Myanmar, og norður Víetnam.[2][3]

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads