Teddy Sheringham
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Edward Paul "Teddy" Sheringham (fæddur 2. apríl árið 1966) er enskur fyrrum knattspyrnumaður leikmaður, þekktur fyrir tíma sinn í Tottenham Hotspur FC og Manchester United FC, en áttu einnig gott tímabil í West Ham United. Sheringham spilaði atvinnumannabolta í yfir 20 ár. Hann lék 51 landsleik fyrir England og skoraði 11 landsliðsmörk. Fyrir félagslið skoraði hann yfir 300 mörk.
Remove ads
Titlar
- Enska úrvalsdeildin: 1999, 2000, 2001 (Manchester United)
- Enski bikarinn: 1999 (Manchester United)
- Meistaradeild Evrópu: 1999 (Manchester United)
- HM Félagsliða: 1999 (Manchester United)
- Markakóngur Ensku úrvalsdeildarinnar: 1993 (Tottenham Hotspur)
Tölfræði
Remove ads
Heimildir
Neðanmálsgreinar
- Leikir í EFL bikarnum
- Leikir í Full Members' Cup
- Einn leikur og eitt mark í Full Members' Cup, tvö í umspilsleikjum Annarar deildar
- Leikir í UEFA Champions League
- Leikur í Samfélagsskildinum
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads