Tedros Adhanom
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tedros Adhanom Ghebreyesus (Ge'ez: ቴዎድሮስ አድሓኖም ገብረኢየሱስ; fæddur 3. mars 1965) er eþíópískur líffræðingur, lýðheilsufræðingur og embættismaður sem hefur starfað síðan 2017 sem framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.[1][2][3] Tedros er sá fyrsti sem ekki er læknir til að gegna embættinu og jafnframt fyrsti Afríkumaðurinn í hlutverkinu. Afríkusambandið mælti með honum í embættið. Hann hefur gegnt tveimur háttsettum embættum í ríkisstjórn Eþíópíu: Hann var heilbrigðisráðherra landsins frá 2005 til 2012 og utanríkisráðherra frá 2012 til 2016.[4][5]
Tedros var á lista Time yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2020.[6]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads