Asmara

höfuðborg Eritreu From Wikipedia, the free encyclopedia

Asmaramap
Remove ads

Asmara (ge'ez: አሥመራ; arabíska: أسمرا) er höfuðborg og stærsta þéttbýli Eritreu. Í borginni búa um 1.073.000 manns (2023).[1] Borgin er rúmlega 2.300 metra yfir sjávarmáli. Handverk og föt, unnar kjötvörur, bjór, skór og leirverk eru helstu iðngreinar borgarinnar. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO fyrir vel varðveittan nútíma arkitektúr.[2]

Staðreyndir strax ኣስመራ, Land ...
Thumb
Enda Mariam Cathedral, Asmara
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads