Terrier
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Terríer (e. Terrier, fr. Terrier) er afbrigði af hundi og er upprunalega frá Bretlandi.
Remove ads
Saga
Óvíst er með uppruna kynsins, en flest afbrigðin eru síðan á miðöldum.[1] Upphaflega voru þetta smáir hundar sem gátu elt bráð í neðanjarðarholur eftir rottum, greifingjum og refum. Síðar voru þeir einnig ræktaðir sem bardagahundar.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads