Tsuga forrestii

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tsuga forrestii[2][3] er tegund barrtrjáa í þallarætt (Pinaceae). Hún er talin afbrigði af Tsuga chinensis (þ.e., T. c. var. forrestii) af sumum höfundum.[4] Hún vex í blönduðum skógum í fjöllum og dölu norðaustur Guizhou, suðvestur Sichuan, og norðvestur Yunnan, í 2000 - 3000 metra hæð.[4]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...


Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads