Val Kilmer
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Val Edward Kilmer (f. 31. desember 1959 – d. 1. apríl 2025) var bandarískur leikari. Hann lék í kvikmyndum af ýmsum toga eins og gamanmyndum, spennumyndum, vestrum, vísindaskáldsögumyndum o.fl. [1]

Kilmer var þekktur fyrir hlutverk sín sem Iceman í Top Gun (1986), Jim Morrison í kvikmynd um hljómsveitina The Doors (1991), Doc Holliday í vestranum Tombstone (1993) og Batman/Bruce Wayne í Batman Forever (1995). [2]
Árið 2015 var hann greindur með hálskrabbamein og glímdi við heilsufarsvandamál þar til hann dó árið 2025. Kilmer aðhylltist kristin vísindi.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads