Valentína Tereshkova

From Wikipedia, the free encyclopedia

Valentína Tereshkova
Remove ads

Valentína Vladímírovna Tereshkova (rússneska: Валенти́на Влади́мировна Терешко́ва; f. 6. mars 1937) er rússneskur verkfræðingur og fyrrum sovéskur geimfari. Hún var fyrsta konan sem fór út í geiminn 16. júní 1963.


Staðreyndir strax Fædd, Tími í geimnum ...

Tereshkova hefur jafnframt verið virk í sovéskum og rússneskum stjórnmálum frá því á sjöunda áratug 20. aldar. Hún situr nú á rússneska þinginu fyrir stjórnarflokkinn Sameinað Rússland.[1] Árið 2020 flutti hún tillögu að stjórnarskrárbreytingum til að gera Vladímír Pútín forseta kleift að framlengja stjórnartíð sína umfram leyfilegan hámarksfjölda kjörtímabila.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads