6. mars

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

6. mars er 65. dagur ársins (66. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 300 dagar eru eftir af árinu.

FebMarApr
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2007 - Fyrrum aðstoðamaður Bandaríkjaforseta, I. Lewis Libby, var dæmdur sekur fyrir meinsæri og hindrun réttvísinnar í tengslum við Plame-málið þar sem nafni leyniþjónustumanns var lekið í fjölmiðla.
  • 2010 - Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðsla á Íslandi frá stofnun lýðveldis fór fram. Kosið var um svonefnd Icesave-lög, sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafði synjað staðfestingar. Þátttaka var 62%; þar af sögðu rúm 93% nei.
  • 2012 - Sádíhneykslið hófst þegar sænska ríkisútvarpið sagði frá samstarfi Svía og Sádiaraba um stofnun vopnaverksmiðju í Sádi-Arabíu.
  • 2013 - Á skömmum tíma snjóaði mikið og hvessti veður á Íslandi. Færð varð mjög slæm víða um land og 15 til 20 bíla árekstur varð á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk.
  • 2015 - Geimfarið Dawn komst á braut um dverg­reiki­stjörnuna Ceres. Þetta var í fyrsta sinn í sögu mannkyns sem geimfar komst á braut um dvergreikistjörnu.
  • 2021 - Erkiklerkurinn Ali al-Sistani og Frans páfi hittust í Nadjaf í Írak, sem var fyrsti fundur páfa og erkiklerks.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads