Valur Freyr Einarsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Valur Freyr Einarsson (f. 16. ágúst 1969)[1] er íslenskur leikari.

Staðreyndir strax Fæddur, Helstu hlutverk ...

Valur er þekktur fyrir störf sín við ýmsar íslenskar talsetningar á teiknimyndum, hann talaði meðal annars fyrir Herkúles í Herkúles[2], Mána Thors í Atlantis[3] og Hrapp í Óliver og félagar[4].

Hann lærði leiklist við Manchester Metropolitan-háskólann og hefur starfað mikið í Borgarleikhúsinu, auk þess að vera einn af stofnendum sviðslistahópsins Common Nonsense. Hann hefur tvisvar hlotið Grímuverðlaun, bæði fyrir leik og sem leikskáld ársins árið 2012.[5][6]

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[7]

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...

Talsetning teiknimynda[8]

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...
Remove ads

Tilvísanir

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads