Michael Schumacher

þýskur akstursíþróttamaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Michael Schumacher
Remove ads

Michael Schumacher (f. 3. janúar 1969) er þýskur fyrrum akstursíþróttamaður sem keppti í Formúlu 1 á árunum 1991 til 2006 og 2010 til 2012. Hann hefur sjö sinnum unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 sem er met sem hann deilir með Lewis Hamilton.

Staðreyndir strax Fæddur, Ættingjar ...

Þann 29. desember 2013 hlaut Schumacher alvarlega höfuðáverka í skíðaslysi í Frakklandi og hætti í kjölfarið að birtast opinberlega. Hann dvaldi lengi á frönsku sjúkrahúsi en var síðan fluttur á sérútbúna gjörgæslu á heimili sínu í Genf.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads