Vantaa

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vantaa
Remove ads

Vantaa (sænska: Vanda) er borg í Suður-Finnlandi, staðsett rétt hjá Helsinki. Vantaa, Helsinki, Espoo og Kauniainen mynda Helsinki-höfuðborgarsvæðið. Vantaa er fjórða fjölmennasta borg Finnlands með um það bil 229.000 íbúa (2019) dreifða yfir 243 km² svæði. Stærsti flugvöllur Finnlands, Helsinki-Vantaa flugvöllur, er staðsettur í borginni.

Thumb
Thumb
Staðsetning borgarinnar

Íbúar

Íbúar borgarinnar frá árinu 1805 - 2013.

Nánari upplýsingar Ár, Íbúar ...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads