Venstre

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Venstre (Venstre, Danmarks Liberale Parti) er danskur stjórnmálaflokkur.

Staðreyndir strax Venstre, Danmarks Liberale Parti ...

Nafn flokksins tengist því að hann var vinstra megin í stjórnmálalandslaginu á upphafsárum sínum á síðustu áratugum 19. aldar en þá voru íhaldsmenn helstu andstæðingar Venstre. Nú er Venstre hins vegar hægri flokkur sem kennir sig við frjálslyndisstefnu.

Venstre er næststærsti flokkurinn á Þjóðþingi Danmerkur og situr í stjórn ásamt Jafnaðarmannaflokknum og Hófsemdarflokknum Moderaterne.[1]

Remove ads

Flokksleiðtogar frá 1929

Nánari upplýsingar Nafn, Tók við embætti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads