Anders Fogh Rasmussen

Forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins From Wikipedia, the free encyclopedia

Anders Fogh Rasmussen
Remove ads

Anders Fogh Rasmussen (fæddur 26. janúar 1953) er fyrrverandi forsætisráðherra Dana og formaður Venstre. Hann átti sæti á danska þjóðþinginu á árunum 1978 – 2009. Hann gegndi embætti skattaráðherra árin 1987 – 1992. Hann leiddi hægristjórn þar frá 27. nóvember 2001 fram til 5. apríl 2009, var það minnihlutastjórn í samvinnu Venstre og danska íhaldsflokksins og var hún studd af danska þjóðarflokknum.

Staðreyndir strax Forsætisráðherra Danmerkur, Þjóðhöfðingi ...

Anders Fogh Rasmussen tók við stöðu aðalritara NATO 5. apríl 2009 og Lars Løkke Rasmussen tók þá við embætti forsætisráðherra Danmerkur.

Fyrirrennari:
Poul Nyrup Rasmussen
Forsætisráðherra Danmerkur
(27. nóvember 20015. apríl 2009)
Eftirmaður:
Lars Løkke Rasmussen
Fyrirrennari:
Jaap de Hoop Scheffer
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins
(1. ágúst 20091. október 2014)
Eftirmaður:
Jens Stoltenberg


  Þessi Danmerkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads