Vessel (plata)

breiðskífa Twenty One Pilots frá 2013 From Wikipedia, the free encyclopedia

Vessel (plata)
Remove ads

Vessel er þriðja breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots. Platan var gefin út 8. janúar 2013 af Fueled by Ramen, og var það fyrsta útgáfan þeirra með stóru hljómplötufyrirtæki. Vessel komst fyrst á Billboard 200 listann í 58. sæti, en náði hámarki árið 2016 þegar það komst í 21. sæti. Platan hefur selst í yfir tveimur milljónum eintaka og hafa öll lögin á henni verið gull viðurkenndar af Recording Industry Association of America.[5] Það gerði Twenty One Pilots að fyrstu hljómsveitinni til að eiga tvær slíkar breiðskífur.[6]

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Twenty One Pilots, Gefin út ...
Remove ads

Lagalisti

Öll lög voru samin af Tyler Joseph, nema „Holding on to You“ sem var skrifað af Tyler Joseph, Maurice Gleaton, Charles Hammond, Robert Hill, Deangelo Hunt, Bernard Leverette, Gerald Tiller og Jamall Willingham.

Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...

Vessel 10 ára afmælisútgáfa á vínýl

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads