Blurryface
breiðskífa Twenty One Pilots frá 2015 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Blurryface (stílað sem BLURRYFΛCE) er fjórða breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots. Platan var gefin út 17. maí 2015 af Fueled by Ramen. Eins og seinasta breiðskífan, Vessel (2013), fær platan innblástur úr ýmsum stefnum, þar á meðal hipphopp, rokk, popp, reggí og indí. Textar plötunnar snúast um heilsu, efasemd og trú. Á henni má finna vinsælu lögin „Stressed Out“ og „Ride“ sem bæði náðu topp-fimm á bandaríska Billboard Hot 100 listanum.
Platan seldist í yfir 1,5 milljón eintökum í Bandaríkjunum og komst efst á Billboard 200 listann.[4] Árið 2018 varð Blurryface fyrsta breiðskífan til að innihalda lög sem hafa öll verið gull viðurkenndar af Recording Industry Association of America.[5] Einnig er hún mest streymda rokkplata allra tíma með yfir 5,9 milljarða spilana.
Remove ads
Lagalisti
Öll lög voru samin af Tyler Joseph.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
