Rásegl eru á seglskipum ferhyrnd eða þríhyrnd segl sem hanga í uppi í reiðanum. Slík segl geta verið alveg ferhyrnd eins og á víkingaskipum, en oftast mjókka þau upp og eru trapisulaga þar sem auðveldara er að beita bátnum í hliðarvindi með því að stýra klónum. Þau eru ýmist þversum (skautasegl) á ská (loggortusegl) eða langsum (gaffalsegl, bermúdasegl) miðað við mastrið. Flest stærri þilskip á skútuöld voru rásigld (sbr. fullbúin skip). Á minni bátum, eins og íslensku árabátunum, tóku gaffalsegl eða spritsegl smám saman við af þverseglum á 18. og 19. öld enda henta þversegl mjög illa til að sigla beitivind og eru því erfiðari í meðförum.

Thumb
Seglabúnaður á rásigldu skipi.

Tegundir rásegla

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.