1164

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1164
Remove ads

Árið 1164 (MCLXIV í rómverskum tölum)

Ár

1161 1162 116311641165 1166 1167

Áratugir

1151-11601161-11701171-1180

Aldir

11. öldin12. öldin13. öldin

Thumb
Ólafur helgi Noregskonungur.

Á Íslandi

  • Landskjálfti í Grímsnesi og létust 19 menn.
  • Ari Þorgeirsson mætti á Alþingi með flokk þrjátíu vopnaðra Norðmanna og réði Þorgeir Hallason goði, faðir hans, og synir hans mestu á þinginu þetta sumar. Var það kallað skjaldasumar.
Fædd
Dáin

Erlendis

  • Erkibiskupsdæmi var stofnað í Uppsölum í Svíþjóð.
  • Mótpáfinn Paskalis 3. var kjörinn af kardinálum hliðhollum Friðriki rauðskegg keisara.
  • Ólafur digri var tekinn í heilagra manna tölu.
  • Samþykkt á kirkjuþingi í Englandi að prestar skyldu kosnir af ríkisráði konungs og vera settir undir konungsvald í öllum veraldlegum málum.
  • Alfons 2. varð konungur Aragóníu.
Fædd
Dáin
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads