1490
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1490 (MCDXC í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Á Íslandi
- Hans Danakonungur gerði samkomulag við Englendingar um fiskveiðar og verslun á Íslandi. Lauk þar með stríði Danmerkur og Englands sem hófst 1467.
- 1. júlí - Píningsdómur samþykktur á Alþingi. Hann ógilti samkomulag Danakonungs og Englendinga.
Fædd
Dáin
- Akra-Kristín Þorsteinsdóttir, húsfreyja á Stóru-Ökrum.
- Magnús Eyjólfsson, biskup í Skálholti.
Erlendis
- Kaþólskir trúboðar komu til Kongó í Afríku.
- Anna hertogaynja af Bretagne giftist Maxímilían 1. af Austurríki 1490 með staðgengli. Hjónaband þeirra var þó ógilt síðar og höfðu þau þá aldrei hist.
Fædd
- Olaus Magnus, sænskur prestur og sagnaritari (d. 1557).
Dáin
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads