1731
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 1731 (MDCCXXXI í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
Fædd
- 3. maí - Ólafur Stephensen stiftamtmaður (d. 1812)
- 24. júní - Jón Ólafsson fornfræðingur (d. 1811).
Dáin
Opinberar aftökur
Erlendis
- 8. janúar - Skriða í Skafjell-fjalli í Storfjorden í Noregi olli flóðbylgju sem sökkti bátum og drukknaði fólk beggja vegna fjarðarins.
- 10. maí - Anna Rússakeisaraynja stofnaði rússneska kyrrahafsflotann.
- September - Fyrsta botnlangatakan var gerð.
- Bláturn, fangelsi í Kaupmannahöfn, var rifinn til að rýma fyrir Kristjánsborgarhöll.
Fædd
- 10. október - Henry Cavendish, breskur vísindamaður (d. 1810).
Dáin
- 27. janúar - Bartolomeo Cristofori, ítalskur hljóðfærasmiður sem smíðaði píanóið. (f. 1655)
- 24. apríl - Daniel Defoe, höfundur skáldsögunnar Robinson Crusoe (f. 1680)
- 29. desember - Brook Taylor, enskur stærðfræðingur (f. 1685).
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads