27. janúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

27. janúar er 27. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 338 dagar (339 á hlaupári) eru eftir af árinu. Dagurinn er Alþjóðlegur dagur helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2010 - Steve Jobs kynnti nýja spjaldtölvu frá Apple, iPad.
  • 2013 - 242 létust þegar eldur kom upp á dansstað í borginni Santa Maria í Brasilíu.
  • 2013 - Stein Reinertsen varð fyrsti biskup norsku kirkjunnar kjörinn af kirkjunni sjálfri eftir siðaskiptin.
  • 2014 - Eldsvoðinn í Flatanger 2014: 64 byggingar í bænum Flatanger í Noregi eyðilögðust eða skemmdust í bruna.
  • 2018 - Talíbanar stóðu fyrir sprengjuárás í Kabúl með bílsprengju í sjúkrabíl. Yfir 100 létust í sprengingunni.
  • 2023 - Óeirðir brutust út í Ísrael eftir að níu Palestínumenn létust í hernaðaraðgerð Ísraelshers í Jenín. Sjö almennir borgarar voru myrtir í samkomuhúsi í Neve Yaakov síðar sama dag.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads