2026
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 2026 (MMXXVI í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á fimmtudegi.
Fyrirhugaðir atburðir
Janúar
Febrúar
- 6. febrúar - 22. febrúar: Vetrarólympíuleikarnir 2026 fara fram í Mílanó—Cortina d'Ampezzo á Ítalíu.
Mars
Apríl
Maí
- 16. maí: Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar.
- Eurovision verður haldið í Austurríki.
Júní
- Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2026 verður haldið í Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada í júní og júlí.
Júlí
Ágúst
September
- 13. september - Þingkosningar verða í Svíþjóð.
Október
- 4. október - Þingkosningar verða í Brasilíu.
Nóvember
- 3. nóvember - Kosningar verða haldnar í Bandaríkjunum.
Desember
Ódagsett
- Fyrirhugað er að ljúka byggingu kirkjunnar La Sagrada Familia í Barselóna.
- Brasilíska þungarokkssveitin Sepultura spilar á sínum síðustu tónleikum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads