459
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 459 (CDLIX í rómverskum tölum)
Atburðir
- Leó 1. keisari Austrómverja gerir friðarsamning við Austgota. Þeodemír konungur Austgota sendir son sinn, Þjóðrek, þá 5 ára, sem gísl til Konstantínópel. Þjóðrekur er í haldi í Konstantínópel til ársins 469, þar sem hann hlýtur menntun við austrómversku hirðina.
- Frankar hertaka Trier af Vestrómverjum.
- Sidoníus Appolinaris flytur lofræðu (panegyricus) til heiðurs vestrómverska keisarans Majoríanusar.
- Remigius verður biskup í Reims, þá 22 ára (áætluð dagsetning).
- Hormizd 3. konungur Sassanída er tekinn til fanga, og líklega tekinn af lífi, að undirlagi bróður síns Perezar 1., sem tekur sjálfur konungstignina.
Remove ads
Fædd
Dáin
- Hormizd 3., konungur Sassanída (áætluð dagsetning).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads