Arne Slot

hollenskur knattspyrnustjóri From Wikipedia, the free encyclopedia

Arne Slot
Remove ads

Arend Martijn „Arne“ Slot (f. 17. september 1978) er hollenskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður. Slot stýrði Feyenoord í Hollandi áður en hann tók við Liverpool FC sumarið 2024.

Thumb
Arne Slot.

Slot spilaði sem miðjumaður 1995-2013, fyrir FC Zwolle, NAC Breda og Sparta Rotterdam. Hann hóf þjálfun árið 2016 og með Feyenoord komst hann í úrslit Sambandsdeildar Evrópu, vann Eredivisie og KNVB Cup.

Remove ads

Liverpool

Slot gekk afar vel í byrjun tímabils með Liverpool og vann 11 af fyrstu 12 leikjum liðsins sem er met hjá nýjum stjóra liðsins.[1] Fyrir jól vann Liverpool Real Madrid í fyrsta sinn í 15 ár og toppaði liðið Meistaradeild Evrópu. Félagið mætti síðan PSG í 16-liða úrslitum og vann fyrri leikinn á útivelli 1-0 en tapaði í vítaspyrnukeppni í seinni leiknum eftir jöfnunarmark PSG sem knúði leikinn í framlengingu.

Slot vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads