Bandar Seri Begawan
höfuðborg Brúnei From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bandar Seri Begawan (jawi: بندر سري بڬاوان) er höfuðborg Brúnei. Íbúafjöldinn er um 50.000 samkvæmt tölum frá árinu 2015. Heiti bæjarins er leitt af Bandar, sem merkir - höfn, og Seri Begawan leitt af - Sri Bhagwan, sem þýðir - sú blessaða.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
