Bandar Seri Begawan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bandar Seri Begawan er höfuðborg Brúnei. Íbúafjöldinn er 33.026 samkvæmt tölum frá árinu 2009.

Heiti bæjarins er leitt af Bandar, sem merkir - höfn, og Seri Begawan leitt af - Sri Bhagwan, sem þýðir - sú blessaða.




  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads