Brynjar Barkarson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Brynjar Barkarson (f. 25. ágúst 1996), stundum þekktur sem Lil Binni, er íslenskur tónlistarmaður og annar helmingur raftónlistartvíeykisins ClubDub.

Staðreyndir strax Lil Binni, Fæddur ...

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Þjóðþekktur einstaklingur í valdastöðu (2022)

Smáskífur

  • Moodboard (2019) ásamt Birnir
  • Kom inn heitur (2023) ásamt 2 HANDS

Stökur

  • BRB Freestyle (2020) ásamt Birnir, Ra;tio
  • Elska (2023) ásamt Daniil
  • CHATTID LIT! (2024) ásamt BIGJOE

Persónulegt líf

Brynjar hefur verið í sambandi með Helgu Þóru Bjarnadóttir, dóttir Bjarna Benediktssonar, síðan 2024.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads