Eðvarð Sigurðsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eðvarð Sigurðsson (18. júlí 1910 – 9. júlí 1983) var íslenskur verkalýðsforingi, formaður Dagsbrúnar 1961 til 1982 og VMSÍ 1964 til 1975, alþingismaður fyrir Alþýðubandalagið frá 1959 til 1979.
Tenglar
- Eðvarð Sigurðsson - Æviágrip á vef Alþingis
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads