Aserbaísjan í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
yfirlit um þátttöku Aserbaísjan í Eurovision From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aserbaísjan hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2008, eftir að İTV varð meðlimur í Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (SES/EBU). Aserbaísjan var seinasta landið á Kákasus svæðinu til að taka þátt í keppninni en það fyrsta til að sigra.
Aserbaísjan vann keppnina árið 2011, þegar Ell & Nikki fluttu „Running Scared“. Lagið setti met í lægstu meðal stigagjöf fyrir sigurlag undir 12-stiga kerfinu, með aðeins 5,26 stig frá hverju landi. Landið náði topp 5 niðurstöðu fimm ár í röð á árunum 2009 til 2013; 3. sæti (2009), 5. sæti (2010) fyrir sigurinn og 4. sæti (2012) og 2. sæti (2013) eftir sigurinn. Aserbaísjan komst ekki í úrslit í fyrsta sinn árið 2018.
Remove ads
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
![]() | Þessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2022) |
1 | Sigurvegari |
2 | Annað sæti |
3 | Þriðja sæti |
Framlag valið en ekki keppt | |
Þátttaka væntanleg |
- Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads