Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008
53. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 fór fram í Beograd Arena í Belgrad í Serbíu. Undanúrslit voru haldin dagana 20. og 22. maí en úrslitin fóru fram þann 24. maí.

Remove ads
Þátttökuþjóðir
Fyrri undanúrslit
Seinni undanúrslit
Úrslit
Keppendur í úrslitum eru:
- Löndin fjögur sem sjálfkrafa hljóta keppnisrétt í úrslitum (Frakkland, Þýskaland, Spánn og Bretland);
- keppnisvertinn Serbía;
- 9 efstu þjóðirnar í fyrri undanúrslitum;
- 9 efstu þjóðirnar í seinni undanúrslitum.
Úrslitin fara fram 24. maí 2008.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads