Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008

53. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008
Remove ads

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 fór fram í Beograd Arena í Belgrad í Serbíu. Undanúrslit voru haldin dagana 20. og 22. maí en úrslitin fóru fram þann 24. maí.

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008, Dagsetningar ...
Thumb
Díma Bílan sigraði söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2008 en hann flutti lagið „Believe“ fyrir hönd Rússlands. Á sviðinu voru einnig fiðluleikarinn Edvin Marton og skautadansarinn Evgeni Plushenko.
Remove ads

Þátttökuþjóðir

Fyrri undanúrslit

Nánari upplýsingar Röð, Land ...

Seinni undanúrslit

Nánari upplýsingar Röð, Land ...

Úrslit

Keppendur í úrslitum eru:

  • Löndin fjögur sem sjálfkrafa hljóta keppnisrétt í úrslitum (Frakkland, Þýskaland, Spánn og Bretland);
  • keppnisvertinn Serbía;
  • 9 efstu þjóðirnar í fyrri undanúrslitum;
  • 9 efstu þjóðirnar í seinni undanúrslitum.

Úrslitin fara fram 24. maí 2008.

Nánari upplýsingar Röð, Land ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads