Krækilyngsættkvísl
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Krækilyngsættkvísl (fræðiheiti: Empetrum[1]) er ættkvísl dvergvaxinna sígrænna runna með ætum berjum (krækiberjum). Krækilyng er algeng jurt á norðurhveli jarðar, en rauðkrækilyng (E. rubrum) í Suður-Ameríku.
Tegundin E. eamishii er stundum talin undirtegund krækilyngs: E. nigrum var. eamishii, og vex í í A-Kanada og NA-Bandaríkunum
Reyndar finnast krækiber (E. nigrum) einnig á Falklandseyjum og hafa líklega borist þangað með farfuglum.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads