Empetrum eamesii

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Empetrum eamesii[2] er dvergvaxinn sígrænn runni með ætum berjum (krækiberjum). Hann er frá norðausturhluta N-Ameríku (Labrador, Nýfundnaland, Nova Scotia, Prins Edwards-eyja, Québec)[3] Tegundin skiftist í tvær undirtegundir: E. e. ssp. earnsii með bleikum til rauðum berjum, og E. e. ssp. atropurpureum með purpuralitum til rauðpurpuralitum berjum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads