Fangavaktin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fangavaktin er sjónvarpsþáttaröð sem var frumsýnd 27. september 2009 og er þriðji hluti Vakta-seríunnar (þar sem fyrsti og annar hlutinn voru Næturvaktin og Dagvaktin). Fangavaktin fjallar um þá Georg Bjarnfreðarson, Ólaf Ragnar Hannesson og Daníel Sævarsson og ævintýri þeirra. Þáttaröðin er sýnd á Stöð 2.

Staðreyndir strax Tegund, Handrit ...

Meðal aukaleikara í Fangavaktinni eru Björn Thors, Ólafur Darri Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson og Sigurður Hjaltason.

Þættirnir voru að hluta til teknir upp í fangelsinu Litla-Hrauni.

Remove ads

Um persónurnar

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads