Leitin að Nemo
bandarísk teiknimynd frá árinu 2003 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Leitin að Nemo (enska: Finding Nemo) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2003 framleidd af Pixar Animation Studios. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 30. maí 2003 og var fimmta kvikmynd Disney-Pixar í fullri lengd. Aðalpersónur eru Marel, Dóra og Nemo. Kvikmyndinn fékk óskar á 76. óskarsverðlaununum fyrir bestu teiknimyndina.
Leikstjóri myndarinnar er Andrew Stanton og með aðalhlutverk fara Albert Brooks, Ellen DeGeneres og Alexander Gould. Framleiðandinn voru Graham Walters, John Lasseter og Jinko Gotoh. Handritshöfundar voru Andrew Stanton, Bob Peterson, og David Reynolds. Tónlistin í myndinni er eftir Thomas Newman.
Remove ads
Talsetning
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads