Willem Dafoe

From Wikipedia, the free encyclopedia

Willem Dafoe
Remove ads

Willem Dafoe (fæddur 22. júlí 1955) er bandarískur leikari.

Thumb
Willem Dafoe (2011).

Hann hóf leikaraferilinn árið 1980 og lék þá lítið hlutverk í myndini Heaven's Gate en fyrsta aðalhlutverkið lék hann í myndinni The Loveless. Fyrsta stórmynd sem hann lék í var Platoon (1986) og var hann þá tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta leik í aukahlutverki. Hann er líka þekktur fyrir að hafa leikið í fyrstu myndinni um Köngulóarmanninn árið 2002 og lék hann þá Græna púkann (the Green Goblin). Einnig lék hann í Finding Nemo (2003). Hann lék einnig í myndinni John Carter (2012) og talaði þá fyrir græna Marsbúann Tars Tarkas.

Remove ads

Kvikmyndir

Nánari upplýsingar Ár, Titill ...
Remove ads

Sjónvarp

Nánari upplýsingar Ár, Titill ...
Remove ads

Tölvuleikir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads