Willem Dafoe
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Willem Dafoe (fæddur 22. júlí 1955) er bandarískur leikari.

Hann hóf leikaraferilinn árið 1980 og lék þá lítið hlutverk í myndini Heaven's Gate en fyrsta aðalhlutverkið lék hann í myndinni The Loveless. Fyrsta stórmynd sem hann lék í var Platoon (1986) og var hann þá tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta leik í aukahlutverki. Hann er líka þekktur fyrir að hafa leikið í fyrstu myndinni um Köngulóarmanninn árið 2002 og lék hann þá Græna púkann (the Green Goblin). Einnig lék hann í Finding Nemo (2003). Hann lék einnig í myndinni John Carter (2012) og talaði þá fyrir græna Marsbúann Tars Tarkas.
Remove ads
Kvikmyndir
Remove ads
Sjónvarp
Remove ads
Tölvuleikir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads