Hierochloe

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hierochloe
Remove ads

Hierochloe er ættkvísl plantna í grasaætt og eru flestar tegundirnar á tempruðum, og kaldtempruðum svæðum norðurhvels. Margar eða allar tegundirnar eru ilmandi. Sumir höfundar vilja slá saman ættkvíslunum Hierochloe og Anthoxanthum, en aðrir telja þær eiga að vera aðskildar.[1][2][3]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tegundir[4]

áður meðtaldar[4]

fjöldi tegunda sem nú eru taldar hæfa fremur eftirfarandi ættkvíslum: Anthoxanthum Centotheca og Holcus

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads