Hole

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Hole (úr norrænu: hóll) er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 195 km² og íbúafjöldinn var 5.307 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög Hole eru Hringaríki, Bærum, Lier og Modum. Hole stendur við stöðuvatnið Tyrifjorden.

Staðreyndir strax
Remove ads

Saga

Fram til áramótanna 1963/1964 var Hole sjálfstætt sveitarfélag en þá um áramótin féll það inn í Ringerike sveitarfélagið. Árið 1977 varð Hole svo aftur sjálfstætt sveitarfélag og hefur verið svo síðan.

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki Hole sýnir fjórar krúnur konunga frá því á miðöldum. Ekki er vitað með vissu hvernig þessir fjórir tengjast svæðinu, en þeir eru:

  • Hálfdan svarti (ca. 820 - ca. 860), konungur yfir austur-Noregi
  • Sigurður sýr (- 1018), konungur Ringerike
  • Ólafur helgi (995 - 1030), konungur Noregs á árunum 1015 til 1030
  • Haraldur harðráði (1015 - 1066), konungur Noregs á árunum 1015 til 1066

Þekkt fólk frá Hole

Tengill

  Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads