Oklahoma City Thunder

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Oklahoma City Thunder er körfuboltalið frá Oklahoma City í Oklahoma og spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 sem Seattle SuperSonics og lék undir því nafni til ársins 2008 þegar það flutti sig til Oklahoma. Í Seattle komst félagið þrívegis í lokaúrslitin, árið 1978, 1979 og 1996. Það vann sinn fyrsta meistaratitil árið 1979.[1]

Staðreyndir strax Deild, Undirdeild ...

Sem Thunder komst félagið í úrslit árið 2012 þegar það tapaði fyrir Miami Heat.

Liðið spilaði til úrslita árið 2025 gegn Indiana Pacers og vann einvígið 4-3.[2]

Remove ads

Þekktir leikmenn

Þekktir leikmenn Seattle SuperSonics

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads