Libocedrus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Libocedrus
Remove ads

Libocedrus er ættkvísl 5 tegunda trjáa í einisætt (Cupressaceae), ættuðum frá Nýja-Sjálandi og Nýju-Kaledóníu.[1] Ættkvíslin er náskyld Suður-Amerísku ættkvíslunum Pilgerodendron og Austrocedrus, og New Guinea ættkvíslinni Papuacedrus, sem eru taldar til Libocedrus af sumum grasafræðingum. Þessar ættkvíslir eru fremur líkar norðurhvels ættkvíslunum Calocedrus og Thuja: áður voru tegundir Calocedrus stundum taldar til Libocedrus. Þær eru mun fjarskyldari, eins og nýlega var staðfest (Gadek et al. 2000).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Tegundir

Tegundir ættkvíslarinnar eru:[1]

  1. Libocedrus austrocaledonica Brongn. & Gris - Nýja-Kaledónía
  2. Libocedrus bidwillii Hook.f. - Nýja-Sjálandi
  3. Libocedrus chevalieri J.Buchholz - Poindimié, Mt. Humboldt, + Mt. Kouakoué í Nýju-Kaledóníu
  4. Libocedrus plumosa (D.Don) Druce - Nýja-Sjálandi
  5. Libocedrus yateensis Guillaumin - Povila, Bleue-Yaté-á, + Ouinné-á í Nýju-Kaledóníu

Tenglar

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads