Lofnarlykill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lofnarlykill (fræðiheiti Primula amoena) er blóm af ættkvísl lykla.
Remove ads
Lýsing
Lofnarlykill líkist mjög Huldulykli enda náskyldir. Blómin eru þó alltaf blá til fjólublá.[1]
Útbreiðsla og búsvæði
Lofnarlykill er frá suðaustur Evrópu, norðaustur Tyrklandi og Kákasus.[2]
Ræktun
Auðræktuð og langlíf tegund, ef þess er gætt að halda henni í góðum vexti með tíðri skiptingu.[1]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads