Madagaskar (teiknimynd)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Madagaskar (enska: Madagascar) er bandarísk tölvuteiknuð kvikmynd frá DreamWorks Animation frá árinu 2005. Myndin fjallar um fjögur dýr úr Dýragarði New York-borgar sem eru send til Afríku og enda fyrir slysni á eyjunni Madagaskar. Í aðalhlutverkum eru Ben Stiller, Jada Pinkett Smith, Chris Rock og David Schwimmer.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Remove ads

Talsetning

Íslensk nöfn Engelskar raddir (2005) Íslenskar raddir (2005)
Alex Ben Stiller Atli Rafn Sigurðarson
Marteinn Chris Rock Rúnar Freyr Gíslason
Melmann David Schwimmer Valur Freyr Einarsson
Gloría Jada Pinkett Smith Inga María Valdimarsdóttir
Júlli Kóngur Sacha Baron Cohen Þórhallur Sigurðsson
Maurice Cedric the Entertainer Ólafur Darri Ólafsson
Mort Andy Richter Stefán Jónsson
Skipper Tom McGrath Björn Thorarensen
Kóvalskí Chris Miller Hjálmar Hjálmarsson
Hermann Christopher Knights Bergur Þór Ingólfsson
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads