Manute Bol

From Wikipedia, the free encyclopedia

Manute Bol
Remove ads

Manute Bol ( dáinn 19. júní 2010) var körfuknattleiksmaður frá Súdan. Hann var 2,31 m á hæð og 102 kg miðherji í NBA-deildinni. Hann spilaði með Washington Bullets, Golden State Warriors, Philadelphia 76ers og Miami Heat. Hann var með 1599 stig, 2647 fráköst og 2086 varin skot á ferli sínum.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæðingardagur ...

Sonur hans, Bol Bol, spilar einnig í NBA.

Bol fæddist í Turalei í Súdan. Nákvæmt fæðingarár hans er ekki vitað, engin gögn eru til um það fyrir utan að fæðingardagurinn var af handahófi skráður sem 16. október 1962 á eyðublöðum sem voru fyllt út þegar hann flutti til Bandaríkjanna.[1][2] Hann var alinn upp af hávaxinni fjölskyldu. Mamma hans var 208 cm, pabbi hans 203 cm, systir hans líka 203 cm og afi hans var 239 cm.[heimild vantar]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads