Matthew Perry
bandarískur og kanadískur leikari (1969–2023) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Matthew Langford Perry (19. ágúst 1969 – 28. október 2023) var kanadískur/bandarískur leikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í gamanþáttunum Friends. Hann lék einnig persónuna Matt Albie í þáttunum Studio 60 on the Sunset Strip.
Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu þann 28. október árið 2023. Hann lést úr afleiðingum ketamínneyslu, drukknunar og kransæðastífla. Í kjölfar dauða Perry voru fimm manns ákærð fyrir að útvega honum mikið magn af ketamíni þrátt fyrir að vita af því að lyfið gæti stofnað lífi hans í hættu.[1]
Remove ads
Helstu hlutverk í kvikmyndum
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
