Michael Martin
bandarískur heimspekingur og prófessor emeritus við Boston-háskóla From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Michael L. Martin (f. 3. febrúar 1932; d. 27. mai 2015) var bandarískur heimspekingur og prófessor emeritus við Boston-háskóla.[1]
Martin hefur einkum fengist við trúarheimspeki en einnig vísindaheimspeki og réttarheimspeki. Martin hefur gefið út nokkrar bækur þar sem hann ver trúleysi og færir mótrök gegn guðssönnunum.
Martin er náttúruhyggjumaður en ekki gallharður efnishyggjumaður; hann trúir á tilvist óhlutbundinna fyrirbæra svo sem stærfræðilegra og siðferðilegra fyrirbæra.
Remove ads
Útgefin rit
- Probability, Confirmation and Simplicity (New York: Odyssey Press, 1966) ásamt M. Foster.
- Concepts of Science Education: A Philosophical Analysis (Chicago: Scott-Foresman, 1972).
- Social Science and Philosophical Analysis: Essays on The Philosophy of The Social Sciences (Washington, D.C.: University Press of America, 1978).
- The Legal Philosophy of H.L.A. Hart: A Critical Appraisal (Philadelphia: Temple University Press, 1987).
- Atheism: A Philosophical Justification (Philadelphia: Temple University Press, 1989, republished 1992).
- The Case Against Christianity (Philadelphia: Temple University Press, 1991).
- Readings in the Philosophy of Social Science (Cambridge: The MIT Press, 1994) ásamt L. McIntyre.
- The Big Domino in The Sky and Other Atheistic Tales (Buffalo: Prometheus Books, 1996).
- Legal Realism: American and Scandinavian (New York: Peter Lang, 1997).
- Atheism, Morality, and Meaning (Amherst, NY: Prometheus, 2002).
- The Impossibility of God (Amherst, NY: Prometheus, 2003) ásamt R. Monnier.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads