Nyck de Vries
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hendrik Johannes Nicasius "Nyck" de Vries (f. 6. febrúar, 1995) er hollenskur akstursíþróttamaður sem keppir í FIA World Endurance Championship fyrir Toyota og í Formúlu E fyrir Mahindra. Í formúlu keppnum hefur de Vries keppt í 11 keppnum í Formúlu 1 frá 2022 til 2023 og unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu E árið 2021 með Mercedes.
De Vries var prufu og varaökumaður fyrir Williams, Mercedes, McLaren og Aston Martin árið 2022, frumraun hans í Formúlu 1 var í ítalska kappakstrinum 2022 þegar hann kom inn fyrir Alexander Albon hjá Williams.[1] Hann fékk sæti hjá AlphaTauri fyrir 2023[2] en var skipt út fyrir Daniel Ricciardo eftir 10 keppnir.[3] De Vries fór þá aftur í Formúlu E með Mahindra liðinu[4] og skrifaði undir hjá Toyota til að keppa í Hypercar flokknum í WEC árið 2024,[5] það ár vann hann 6 klukkustundir af Imola keppnina.[6]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads