Radon

Frumefni með efnatáknið Rn og sætistöluna 86 From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Radon er frumefni með skammstöfunina Rn og sætistöluna 86 í lotukerfinu. Það er geislavirkt eðalgas sem myndast við niðurbrot radíns, radon er eitt þyngsta gasið og talinn mikill heilsuskaði. Stöðugasta samsætan er Rn-222 sem hefur helmingunartíma upp á 3,8 daga og er notað við geislameðferðir. Radon getur safnast fyrir í húsum fólks og valdið lungnakrabbameini, sem talið er valda um 20.000 dauðsföllum í Evrópusambandinu árlega.[1]

Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads