Raheem Sterling

From Wikipedia, the free encyclopedia

Raheem Sterling
Remove ads

Raheem Shaquille Sterling (fæddur 8. desember 1994 í Kingston á Jamaíku) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með enska úrvalsdeildaliðinu Chelsea FC og enska landsliðinu. Sterling spilar sem vængmaður, framherji eða framsækinn miðjumaður.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...

Sterling hóf ferilinn hjá Queens Park Rangers en samdi við Liverpool FC árið 2010. Sterling skoraði 5 mörk í bikarleik fyrir ungmennalið Liverpool árið 2011. Árið 2012 spilaði hann sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool, 17 ára gamall. Árið 2015 skrifaði hann undir 5 ára samning við Manchester City fyrir 49 milljón punda. Hann var þar til 2022 þegar hann samdi við Chelsea.

Remove ads

Heimild

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads