Rodri
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rodrigo Hernández Cascante (f. 22. júní, 1996) eða Rodri er spænskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarsinnaður miðjumaður fyrir Manchester City og spænska landsliðið. Hann er þekktur fyrir líkamsburði sína, sendingargetu og leikskilning.[1]
Rodri vann gullknöttinn árið 2024 og var annar Spánverjinn til að gera það. (Luis Suárez Miramontes vann verðlaunin 1960) Hann vann EM 2024 með Spáni það ár og ensku úrvalsdeildina með Manchester City.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads