Sequoiadendron
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:[1]
- Sequoiadendron giganteum, lifandi tegund, vex villt í Sierra Nevada í Kaliforníu[2]
- † Sequoiadendron chaneyi, útdauð tegund, fyrirrennari Sequoiadendron giganteum, finnst mestmegnis í Nevada hluta af Tertíer til síð-Míósen jarðlögum á Colorado-hásléttunni.[3]
Remove ads
Remove ads
Steingervingar
Sequoiadendron frjókorn hafa fundist í jarðlögum fyrri hluta Plíósen fram að Günz-jökulskeiðinu á Pleistósen í vestur Georgíu í Kákasus.[4]
Tilvísun
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads