Shrek 2

bandarísk teiknimynd frá 2004 From Wikipedia, the free encyclopedia

Shrek 2
Remove ads

Shrek 2 er bandarísk teiknimynd frá árinu 2004 sem Andrew Adamson, Kelly Asbury og Conrad Vernon leikstýrðu. Myndin er beint framhald af Shrek frá 2001 og fara Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, Antonio Banderas, Julie Andrews, John Cleese og Jennifer Saunders með aðalhlutverkin. Shrek 2 kom út sumarið 2004 og varð tekjuhæsta teiknimynd allra tíma í sex ár þar til Leikfangasaga 3 kom út sumarið 2010 og tók fram úr.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...
Thumb
Cinerama Dome í Hollywood í Kaliforníu skreytt fyrir Shrek 2 þann 12. júní árið 2004.
Remove ads

Talsetning

Nánari upplýsingar Íslensk nöfn, Enskar raddir (2004) ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads