Arnar Jónsson
íslenskur leikari From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Arnar Jónsson (f. 21. janúar 1943 á Akureyri) er best þekktur sem íslenskur leikari á sviði, í ýmsum kvikmyndum og í útvarpsleikritum. Hann er einnig leikstjóri og í stjórn golfklúbbsins Odds. Arnar er giftur Þórhildi Þorleifsdóttur.
Leiklistarferill
Arnar er nú á samningi hjá Þjóðleikhúsinu. Hann hefur leikið í aðalhlutverki oftast allra íslenskra leikara á sviði, yfir 150 hlutverk og af því meira en 60 aðalhlutverk.[1]
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads